202044
Á lager

Montes Chardonnay 75 CL

2.599 kr

Recognition
202044
Á lager

Montes Chardonnay 75 CL

2.599 kr

Vörulýsing

Sú staðreynd að þessi lína frá Montes séu inngangsvínin hans segir mikið um metnað framleiðandans. Vínin eru öll úr þeirra eigin víngörðum, allar þrúgur handtíndar til að tryggja besta úrvalið úr víngarðinum. Montes er einhver traustasti vínframleiðandi Chile og ár eftir ár standa vínin hans fyrir sínu. Chardonnay Reserva er eitt af vínunum sem allt standa fyrir sínu ár eftir ár sýna vel höfundaeinkenni víngerðarmannsins.

Þetta Chardonnay vín hefur verið geymt í nýrri franskri eik. Vínið er stílhreint og einkennist af hitabeltisávöxtum eins og ferskjum, ananas og apríkósum með snert af sætum sítrus, í bragði bætist aftur á móti við bragð af banönum, hvítum plómum og ef maður má sletta „dash“ af aspas. Þétt, fersk sýra með mjúkri svoldið smjörkenndri vanillu úr eikartunnunum. Um þriðjungur vínsins er látinn þroskast í 8 mánuði á eik.

Þrúgur

Chardonnay
Montes

RZ Specification Groups

Árgangur

2023

Magn

75cl

Styrkur

14%

Bragð

Meðalfyllt

Sætleiki

Þurrt

Land

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Vefsíða

Vörulýsing

Sú staðreynd að þessi lína frá Montes séu inngangsvínin hans segir mikið um metnað framleiðandans. Vínin eru öll úr þeirra eigin víngörðum, allar þrúgur handtíndar til að tryggja besta úrvalið úr víngarðinum. Montes er einhver traustasti vínframleiðandi Chile og ár eftir ár standa vínin hans fyrir sínu. Chardonnay Reserva er eitt af vínunum sem allt standa fyrir sínu ár eftir ár sýna vel höfundaeinkenni víngerðarmannsins.

Þetta Chardonnay vín hefur verið geymt í nýrri franskri eik. Vínið er stílhreint og einkennist af hitabeltisávöxtum eins og ferskjum, ananas og apríkósum með snert af sætum sítrus, í bragði bætist aftur á móti við bragð af banönum, hvítum plómum og ef maður má sletta „dash“ af aspas. Þétt, fersk sýra með mjúkri svoldið smjörkenndri vanillu úr eikartunnunum. Um þriðjungur vínsins er látinn þroskast í 8 mánuði á eik.

Recognition
Recognition