201094
Á lager

Montes Cabernet Sauvignon 75 CL

2.698 kr

Korktappi
  Korktappi  
Léttgler
  Léttgler  
Recognition
201094
Á lager

Montes Cabernet Sauvignon 75 CL

2.698 kr

Vörulýsing

Sú staðreynd að þessi lína frá Montes séu inngangsvínin hans segir mikið um metnað framleiðandans. Vínin eru öll úr þeirra eigin víngörðum, allar þrúgur handtíndar til að tryggja besta úrvalið úr víngarðinum. Aurelio Montes var einn þeirra fyrstu sem að veðjuðu á víngerðarhéraðið Colchagua, dal sem teygir sig frá Kyrrahafinu í vestri inn í landið í átt að Andesfjöllunum. Þarna er nú að finna mörg af bestu rauðvínum Chile og ekki síst er það Cabernet sem að brillerar í loftslagi Colchagua-dalsins.

Múrsteinsrautt að lit. Seyðandi ilmur af sólberjum, þroskuðum kirsuberjum, sæt bláber, tóbakslauf, vanilla og fjólur, örlar fyrir pipar, myntu og súkkulaði. Meðalfylling í bragði, mjúk og flott tannín og þroskaður þykkur ávöxtur með klassískum Cabernet einkennum og Bordeaux kenndri eikarnotkun sem er 6 mánaða þroskun.

Montes

RZ Specification Groups

Magn

75cl

Styrkur

14.5%

Bragð

Kröftugt

Sætleiki

Þurrt

Land

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Vefsíða

Korktappi
  Korktappi  
Léttgler
  Léttgler