201777
Á lager

Montecillo Edición Limitada 75 CL

3.798 kr

Korktappi
  Korktappi  
Má geyma
  Má geyma  
Sjálfbært
  Sjálfbært  
Recognition
201777
Á lager

Montecillo Edición Limitada 75 CL

3.798 kr

Vörulýsing

Vínhúsið Montecillo í Rioja á Spánin hefur verið í miklum metum hjá íslenskum neytendum allt frá því að þau komu fyrst á markað hér fyrir tæpum tveimur áratugum. Edicion Limitada er eitt af toppvínum Montecillo í Rioja og jafnframt eitt það nútímalegasta í stílnum.  Þegar einstaklega vel árar í Rioja eins í þessu árgangi býr Montecillo til sérútgáfur til að fagna stórkostlegu ári og eru flöskunar eru númeraðar og undirritaðar af víngerðameistara húsins Mercedes García.

Djúp kirsuberjarautt að lit og ennþá smá blámi útí barma. Djúpur dökkur og þroskaður ávöxtur, ásamt tjöru og vott af karamela og bakstri, í munni er öflugt og ferskt á sama tíma með einstöku jafnvægi milli þroskaða ávaxtarins og fínlegum eikarkryddum. Vínið er látið þroskast í frönskum og amerískum eikartunnum í 26 mánuði og 18 mánuði á flösku áður en sett er á markað.

Spánn
Spánn
Montecillo

RZ Specification Groups

Magn

75cl

Styrkur

13.5%

Bragð

Meðalfyllt

Sætleiki

Þurrt

Land

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Vefsíða

Korktappi
  Korktappi  
Má geyma
  Má geyma  
Sjálfbært
  Sjálfbært