Manifesto er rauðvín úr lífrænt ræktuðum Nero d’Avola þrúgum frá Sikiley, öflugt í ilmi af dökkum berjum, sætar þroskaðar plómur, krækiber, eik, apótekaralakkrís og súkkulaði. Ríkulegt í bragði af krydd-og berjaávextinum, flott jafnvægi, fersk og mild tannín, eik með votti af fjólum og plómum í eftirbragði.