Svokallað ,,second" vín frá Château Phélan Ségur í Saint-Estéphe, La Croix Bonis kemur frá völdum svæðum innan eignarinar. Gardinier fjölskyldan hefur áratugum saman kappkostað og með góðum árangri gert vín sem álitin eru ein af þeim bestu sem koma frá Saint-Estéphe.
Bjartur rúbínrauður litur, hrein og ilmríkt af ferskum ávextir, sólber, jarðaber og kirsuber ásamt áberandi eik. Silkimjúk áferð í munni með ferskum fínlegum tannínum, bragðmikið vín með langvarandi eftirbragði. Undir eik í 12 mánuði.