204068
Á lager
Jacqueline Brut Blanc de Blancs 75 CL
2.299 kr
204068
Á lager
Jacqueline Brut Blanc de Blancs 75 CL
2.299 kr
Vörulýsing
Þegar leitað er eftir vel gerðu, frískandi og vel freyðandi víni þá er Jacqueline Brut Blanc de Blancs freyðivín góður kostur. Þrúgurnar Folle Blanche og Colombard eru ræktaðar í mildu og sólríku loftslagi í héraðinu Charentais sem er nálægt sjávarsíðunni. Þrúgurnar gefa af sér ljúf, fersk og mild vín. Jacqueline freyðivínið er kjörið í brúðkaup, stúdentsveislur og gleðskap á góðri stund. Þetta er vín sem fer vel með sætum litlum kökum, súkkulaðibitakökum og mildum fingramat.
Franskt, flott og freyðandi Jacqueline Brut Blanc de Blancs hefur snarpan tón og fínlegar bólur. Þetta er líflegt freyðivín með græn epli, blóm í angan ásamt sítrus sem gefur því aukinn kraft. Það hefur ákveðinn neista og kraft í munni, létta fyllingu og er fremur þurrt en með mjúkt eftirbragð. Vínið er gert með Charmat aðferðinni.
Frakkland
RZ Specification Groups
Magn
75cl
Styrkur
11%
Sætleiki
Þurrt
Land
Hérað/Svæði
Framleiðandi
Vefsíða