RZ Specification Groups
Árgangur
2020
Magn
75cl
Styrkur
13.5%
Bragð
Meðalfyllt
Sætleiki
Þurrt
Land
Hérað/Svæði
Framleiðandi
Vefsíða
Vörulýsing
Primitivo er líklega sú þrúga sem flestir tengja við Púglíu í dag, hér er það hins vegar önnur þrúga að nafni Negroamaro sem ræður ríkjum en nafnið mætti þýða sem sú dökka, beiska og þriðja þrúgan þó í litlu magni Malvasia Nera og eru þrúgurnar lífrænt ræktaðar.
Rúbínrautt að lit, ilmur og bragð af rauðum berjaávexti, kirsuberjum, trönuber og rósahnappi, mild og fersk tannín og vottur af kryddjurtum og súkkulaði einnig í bragði, frábært ,,tutti-fruity" pasta-pizzu og grillvín, gott að hafa örlítið svalt. Kemur nú sem plasflaska.