Heritage du Conceiller Pinot Noir. Bouchard Ainé & Fils 75 CL
2.499 kr
Vörulýsing
Síðan 1750, Bouchard Ainé & Fils hefur varið til ágætis og frægðar hinar göfugu þrúgur héraðsins. 18. aldar húsið Hôtel du Conseiller du Roy í Beaune þar sem vínkjöllurnum hefur verið viðhaldið kynslóð eftir kynslóð, hefð gæða, glæsileika og álit við að velja og búa til flott Búrgundarvín.
Bjartur ljósrauður litur, fínlegur ilmur af kirsuberjum og kaffi ásamt vott af ristaðri eik, í munni þægilegur ávöxtur, miðlungs fylling, bragð af súkkulaði og smá menthol, silkimjúk tannín og fínasta eftirbragð.