Havana Club Añejo Especial fær tvöfalda tunnþroskun í 4ár að lámarki, first í norður amerískum bourbon tunnum og svo seinni þroskun í írskum viskí tunnum. Ef Cuba Libre er drykkurinn er Especial málið.
Rafgullið, meðalfylling, mjúkt, í nefi vanilla, karamela, örlítið tóbak, kanill og appelsínubörkur.