201019
Á lager

Guado Al Tasso 75 CL

19.999 kr

Korktappi
  Korktappi  
Má geyma
  Má geyma  
Recognition
201019
Á lager

Guado Al Tasso 75 CL

19.999 kr

Vörulýsing

Guado al Tasso er eitt af vínhúsum markgreifans Antinori.  Það er staðsett í Bolgheri við vesturströnd Toskana og er þekktast fyrir rauðvínið sitt sem er eitt af þekktustu Súper-Toskana-vínunum. Þorpið Bolgheri er vissulega bara lítið og krúttlegt sveitaþorp en vínin af ekrunum í kringum það eru engin smásmíði. Hér eru vínin oftar en ekki gerð úr frönsku Bordeaux-þrúgunum og þekktust eru vín á borð við Sassicaia, Ornellaia og svo auðvitað Antinori-vínði Guado al Tasso.

Piero Antinori og yfirvíngerðarmaður hans Renzo Cotarella hafa gert Guado al Tasso að einu helsta djásni Antinori-fjölskyldunnar og einhverju besta víni Bolgheri. Þetta vín hrífur mann með krafti sínum og ákveðni, mokka, balsamic, sæt krydd, plómur, brómber og jurtir umvefja munninn. Mjúk og afskaplega elegant þrátt fyrir svaðaleg tannín og kraft.

Guado Al Tasso vínið er framleitt eins og fínustu vín Bordeaux og er í sambærilegum gæðum þó ekki sé meira sagt, þetta er vín sem vel má geyma í áratug.

Ítalía
Ítalía
Antinori

RZ Specification Groups

Árgangur

2020

Magn

75cl

Styrkur

14.5%

Bragð

Kröftugt

Sætleiki

Þurrt

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Vefsíða

Korktappi
  Korktappi  
Má geyma
  Má geyma  
Vörulýsing

Guado al Tasso er eitt af vínhúsum markgreifans Antinori.  Það er staðsett í Bolgheri við vesturströnd Toskana og er þekktast fyrir rauðvínið sitt sem er eitt af þekktustu Súper-Toskana-vínunum. Þorpið Bolgheri er vissulega bara lítið og krúttlegt sveitaþorp en vínin af ekrunum í kringum það eru engin smásmíði. Hér eru vínin oftar en ekki gerð úr frönsku Bordeaux-þrúgunum og þekktust eru vín á borð við Sassicaia, Ornellaia og svo auðvitað Antinori-vínði Guado al Tasso.

Piero Antinori og yfirvíngerðarmaður hans Renzo Cotarella hafa gert Guado al Tasso að einu helsta djásni Antinori-fjölskyldunnar og einhverju besta víni Bolgheri. Þetta vín hrífur mann með krafti sínum og ákveðni, mokka, balsamic, sæt krydd, plómur, brómber og jurtir umvefja munninn. Mjúk og afskaplega elegant þrátt fyrir svaðaleg tannín og kraft.

Guado Al Tasso vínið er framleitt eins og fínustu vín Bordeaux og er í sambærilegum gæðum þó ekki sé meira sagt, þetta er vín sem vel má geyma í áratug.

Recognition