RZ Specification Groups
Árgangur
2022
Magn
75cl
Styrkur
14%
Bragð
Kröftugt
Sætleiki
Þurrt
Land
Hérað/Svæði
Framleiðandi
Vefsíða
Vörulýsing
Þrúgan Grüner Veltliner er eitt helsta tromp austurrískrar víngerðar, fersk og með mikla breidd í í ilm og bragði. Þetta vín er frá hinum margverðlaunaða framleiðanda Pfaffl, sem á valið á dögunum besta víngerðin í Austurríki og einnig European Winery of the year 2016 frá Wine Enthusiast. Hundsleiten eða bara Hund eins og vínið heitir frá og með 2017 árgangi, er víngarður sem staðsettur við fjallagarðinn Bisamberkette sem er rétt fyrir utan höfuðborgina Vienna.
Hér færðu mjög öflugann Grüner þar sem uppskeru magn er lítið, allt handtínt, þeirra flagskip af Grüner. Spriklandi gul-bjart að lit, aðsjáflsögðu mikill hvítur pipar ásamt appelsínu og ananas í nefi, heilir tónleikar af bragðflóru, piparinn hittir fyrir steinefninn, sítrus hittir eplin, flókið og auðug fylling, með hverjum sopa koma fram ný blæbrigði, við skulum ekki hafa þetta lengra, þú verður bara að prófa. Það er eitthvað við þrúguna Grüner Veltliner sem gerir hana einstaklega matarvæna og hún gengur með fjölda rétta. Er fín með flestum ef ekki öllum forréttum, fiski, skelfiski og ljósu kjöti. Gengur reyndar einnig með asískum mat.
Nýjustu verðlaunin fyrir Hund;