Nýtt
205040
Á lager

Graham´s Tawny 40 ára 75 CL

21.498 kr

Sjálfbært
  Sjálfbært  
Nýtt
205040
Á lager

Graham´s Tawny 40 ára 75 CL

21.498 kr

Vörulýsing

Eftir því sem vínið er geymt lengur á tunnu breytir það um lit, rauði liturinn tekur á sig brúna tóna og ávöxturinn víkur fyrir hnetum og möndlum. Þessi portvín eru kölluð Tawny með vísun í litarhátt þeirra. Skilyrði fyrir því að portvín megi skilgreina sem Tawny er að það hafi einungis verið látið þroskast á eikartunnum. Tawny portvín eru uppáhald Portúgalana sjálfra, elegant og þægilega kryddað upplagt með dessertum og kökum með hnetum og marsipani. 

Graham’s 40 ára Tawny er mjög flókið og kröftugt í ilmi af þurrkuðum ávöxtum, í bragði er það þétt, ristuðu kaffi, rúsínur og súkkulaði. Dásamlega mjúkt, með ótrúlega langt eftirbragð.

Douro-dalurinn í norðurhluta Portúgal er með fegurstu víngerðarhéruðum heims. Fljótið Douro hlykkjast um dalinn á lokasprett sínum að Atlantshafi og í bröttum hlíðunum berst vínviðurinn í grýttum jarðveginum á manngerðum syllum. Douro er auðvitað þekktast fyrir að vera hérað hinna styrktu vína, portvínanna, frægustu vína Portúgal.

Portúgal
Portúgal
Graham's

RZ Specification Groups

Magn

75cl

Styrkur

20%

Bragð

Kröftugt

Sætleiki

Sætt

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Vefsíða

Sjálfbært
  Sjálfbært  
Vörulýsing

Eftir því sem vínið er geymt lengur á tunnu breytir það um lit, rauði liturinn tekur á sig brúna tóna og ávöxturinn víkur fyrir hnetum og möndlum. Þessi portvín eru kölluð Tawny með vísun í litarhátt þeirra. Skilyrði fyrir því að portvín megi skilgreina sem Tawny er að það hafi einungis verið látið þroskast á eikartunnum. Tawny portvín eru uppáhald Portúgalana sjálfra, elegant og þægilega kryddað upplagt með dessertum og kökum með hnetum og marsipani. 

Graham’s 40 ára Tawny er mjög flókið og kröftugt í ilmi af þurrkuðum ávöxtum, í bragði er það þétt, ristuðu kaffi, rúsínur og súkkulaði. Dásamlega mjúkt, með ótrúlega langt eftirbragð.

Douro-dalurinn í norðurhluta Portúgal er með fegurstu víngerðarhéruðum heims. Fljótið Douro hlykkjast um dalinn á lokasprett sínum að Atlantshafi og í bröttum hlíðunum berst vínviðurinn í grýttum jarðveginum á manngerðum syllum. Douro er auðvitað þekktast fyrir að vera hérað hinna styrktu vína, portvínanna, frægustu vína Portúgal.