Ginjo Yuzushu er létt og fínlegt Saké þar sem sítrusávöxturin Yuzu er blandaður með Ginjo Sake. Yuzo ávöxtur er handtínur frá völdum stöðum í Hyogo héraði og fer stax í framleiðsuferlið til að viðhalda hæðsta stiga af ferskleika.
Um 45% af Yuzu ávexti er í framleiðslunni ásamt hágæða Ginjo Saké úr Yamadanishiki grjónum eða konungur Saké grjóna og hreinsuð niður í 60% af stærð grjónsins ásamt smá viðbættu alkahóli. Mælum með að drekka Yuzu kalt, með klaka, sódavatni eða með volgu vatni, einnig frábær sem grunnur í kokteila.
Akashi-Tai Sake Brewery er lítið „Boutique“ handverks framleiðandi í fiskiþorpinu Akashi í vesturhluta Japans nánartiltekið í héraðinu Hyogo. Allt Saké-ið þeirra er handundið samkvæmt hefðbundnum aðferðum í hæsta gæðaflokki. Saké hentar fyrir Vegan og grænmetisætur.