202355
Fá eintök eftir
Gérard Bertrand Réserve Spéciale Viognier 75 CL
2.899 kr
Organic
202355
Fá eintök eftir
Gérard Bertrand Réserve Spéciale Viognier 75 CL
2.899 kr
Vörulýsing
Viognier er mjög mikilvæg vínberjategund vegna þess hve sjaldgæf hún er. Nánast öll framleiðsla af Viognier í heiminum er bundinn við nyrsta hluta Rónardalsins á svæðum Côtie Rôtie, Château Grillet og þekktust er hún í vínum frá Condrieu. Á síðustu árum hefur ræktunin verið að breiðast út í Languedoc, Suður-Ameríku og Kaliforníu.
Fölgult að lit með klassískum Viognier angan, ferskar apríkósur, ferskjur, þroskaðar perur og kryddgrös og hvítum blómaangan. Mjúk, smá fita og sýrulítil fylling þar sem fersku ávextirnir koma vel fram ásamt smá appelsínu, peru, gula melónu og ferskju og rauðu grapealdin. Ljúft og virkilega aðgengilegt matarvín.
Þrúgur
ViognierFrakkland
RZ Specification Groups
Árgangur
2018
Magn
75cl
Styrkur
13%
Land
Hérað/Svæði
Framleiðandi
Vefsíða
Organic