Gerard Bertrand sem er einn athyglisverðasti víngerðarmaður Frakka þessa stundina hefur á undanförnum árum verið að færa vínrækt sína í Languedoc yfir í að vera lífefld og lífrænt vottuð.
Fyrstu ummerki langue d'oc ná aftur til um 940 e.Kr., í bókmenntatextum eins og ljóðinu "La passion de Clermont". Það varð síðar oksítanskt tungumál, hluti af evrópskri menningu sem Trúbadúrhreyfingin miðlaði á miðöldum.
I nefi ilmur af þroskuðum kirsuberjum, vilt hindber og krydd, í bragði svipað með smá ristaðari eik sem eikur á dýptina, mjúk fylling og fínasta eftirbragð. Vínið er ungt en samt mjúkt, fágað og vænt með léttum mat. Prófið að kæla það í a.m.k 15 mínútur í ísskápnum áður en þið smakkið það.