202510
Á lager

Gérard Bertrand An 1618 Picpoul de Pinet75 cl

2.999 kr

Image
Image
202510
Á lager

Gérard Bertrand An 1618 Picpoul de Pinet75 cl

2.999 kr

Vörulýsing

Picpoul vínþrúgan hefur verið til fyrirvaldatíð Lúðvíks 14, en árið 1618 lýsti grasafræðingur Magnol í bókinni sinni Sylve Plantarium sem einna mest þekktustu þrúgtegund í Languedoc sem er reyndar ekki raunin í dag, en Picpoul frá bænum Pinet er að minna á sig.

Uppskeran fer fram að kvöldi til að snemma morguns til sporna við oxun og fá berin sem fersk í hús og pressuð strax, vínið er svo látið þroskast í stáltönkum fram á vorið og svo sett á flöskur.

Þetta vín hefur fölgulan lit og grænt útí kanta. Í nefi sítrus og hagþyrna ilmur, þurrt og mjög ferskt í bragði, há sýra í endurnærandi eftirbragði. Vín sem passa best með flestum skelfiski og fiskréttum og sem fordrykkur.

Frakkland
Frakkland
Gérard Bertrand

RZ Specification Groups

Magn

75cl

Styrkur

12.5%

Bragð

Létt

Sætleiki

Þurrt

Hérað/Svæði

Framleiðandi