202204
Á lager

Fleur du Cap Chardonnay 75 CL

2.599 kr

Léttgler
  Léttgler  
Recognition
202204
Á lager

Fleur du Cap Chardonnay 75 CL

2.599 kr

Vörulýsing

Fleur du Cap er eitt af vínhúsunum sem tengjast Bergkelder, einhverri merkilegustu stofnun Suður-Afríska víniðnaðarins. Vínhús og vínkjallari sem byggður var við rætur fjallsins Papegaaiberg skammt frá Stellenbosch. Kjallarar Bergkelder teygja sig inn í fjallið og eru vinsæll áningarstaður ferðamanna. Bergkelder var opnaður árið 1967 og gegndi mikilvægu hlutverki í nútímavæðingu Suður-Afrískrar vínframleiðslu á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Mörg af þekktustu vínhúsum Suður-Afríku tengdust þá Bergkelder en nú eru vínin frá Fleur du Cap helsta flaggskip þeirra.

Þetta vín er ljósgyllt að lit, mikill hitabeltisávöxtur í nefi, austurlenskur ávaxtakokteill, sætur sítrus og lime, ferskjur, ananas þroskuð melóna og guava meðal bragða ásamt vanillu og krydd frá eikinni. Ósætt, mild sýra og gott jafnvægi, flott vín fyrir peninginn.

Þrúgur

Chardonnay
Suður-Afríka
Suður-Afríka
Fleur du Cap

RZ Specification Groups

Árgangur

2022

Magn

75cl

Styrkur

14%

Bragð

Meðalfyllt

Sætleiki

Þurrt

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Vefsíða

Léttgler
  Léttgler  
Vörulýsing

Fleur du Cap er eitt af vínhúsunum sem tengjast Bergkelder, einhverri merkilegustu stofnun Suður-Afríska víniðnaðarins. Vínhús og vínkjallari sem byggður var við rætur fjallsins Papegaaiberg skammt frá Stellenbosch. Kjallarar Bergkelder teygja sig inn í fjallið og eru vinsæll áningarstaður ferðamanna. Bergkelder var opnaður árið 1967 og gegndi mikilvægu hlutverki í nútímavæðingu Suður-Afrískrar vínframleiðslu á áttunda og níunda áratug síðustu aldar. Mörg af þekktustu vínhúsum Suður-Afríku tengdust þá Bergkelder en nú eru vínin frá Fleur du Cap helsta flaggskip þeirra.

Þetta vín er ljósgyllt að lit, mikill hitabeltisávöxtur í nefi, austurlenskur ávaxtakokteill, sætur sítrus og lime, ferskjur, ananas þroskuð melóna og guava meðal bragða ásamt vanillu og krydd frá eikinni. Ósætt, mild sýra og gott jafnvægi, flott vín fyrir peninginn.

Recognition
Recognition
Recognition