202301
Á lager

Durbanville Hills Collectors Reserve Sauvignon Blanc 75 CL

3.399 kr

202301
Á lager

Durbanville Hills Collectors Reserve Sauvignon Blanc 75 CL

3.399 kr

Vörulýsing

Suður Afríka flokkast yfirleitt í daglegu tali til Nýja heimsins þegar víngerð er annars vegar. Það má hinsvegar færa sterk rök fyrir því að að eðli víngerðar í Suður Afríku eigi meira sameiginlegt með gamla heiminum í Evrópu en ,,nýju´´ svæðunum í Síle, Ástralíu og víðar. Það er vegna þeirrar órofnu vínræktarhefðar sem þar hefur verið í nær fjórar aldir aftur í tímann ásamt því hvernig vínframleiðslan hefur þróast á höfðasvæðinu á suðurodda Afríku.

Eitt allra besta dæmið um þetta er að finna skammt norð-vestan við Höfðaborg í hlíðum Durbanville hjá vínhúsinu Durbanville Hills. Vínhúsið er ákaflega nútímalegt, bæði útlitslega og tæknilega séð ásamt því að svæðið er með þeim svölustu veðurfarslega í Suður –Afríku enda Atlandshafið skammt undan. Þar eru því kjöraðstæður til víngerðar og vín Durbanville Hills er ávallt fersk og fáguð sem tengjist frekar bestu víngerð Evrópu enn öðrum heimsálfum.  Þar ræður ríkjum einn reynslumesti og virtasti víngerðarmaður‘‘ S-Afríku í dag  Martin Moore Eitt af betri Sauvignon Blanc vínum Suður – Afríku.

Vín fullt af surðænum ávexti, garðaber, með sítrus og steinefna tónum.  Þétt og bragðmikið í munni og passar vel með flestu sjávarfangi og grilluð ljósu kjöti, hörpuskel, smokkfiski og skötusel svo eitthvað sér nefnt.

Suður-Afríka
Suður-Afríka
Durbanville Hills

RZ Specification Groups

Árgangur

2022

Magn

75cl

Styrkur

14%

Bragð

Meðalfyllt

Sætleiki

Þurrt

Framleiðandi

Vörulýsing

Suður Afríka flokkast yfirleitt í daglegu tali til Nýja heimsins þegar víngerð er annars vegar. Það má hinsvegar færa sterk rök fyrir því að að eðli víngerðar í Suður Afríku eigi meira sameiginlegt með gamla heiminum í Evrópu en ,,nýju´´ svæðunum í Síle, Ástralíu og víðar. Það er vegna þeirrar órofnu vínræktarhefðar sem þar hefur verið í nær fjórar aldir aftur í tímann ásamt því hvernig vínframleiðslan hefur þróast á höfðasvæðinu á suðurodda Afríku.

Eitt allra besta dæmið um þetta er að finna skammt norð-vestan við Höfðaborg í hlíðum Durbanville hjá vínhúsinu Durbanville Hills. Vínhúsið er ákaflega nútímalegt, bæði útlitslega og tæknilega séð ásamt því að svæðið er með þeim svölustu veðurfarslega í Suður –Afríku enda Atlandshafið skammt undan. Þar eru því kjöraðstæður til víngerðar og vín Durbanville Hills er ávallt fersk og fáguð sem tengjist frekar bestu víngerð Evrópu enn öðrum heimsálfum.  Þar ræður ríkjum einn reynslumesti og virtasti víngerðarmaður‘‘ S-Afríku í dag  Martin Moore Eitt af betri Sauvignon Blanc vínum Suður – Afríku.

Vín fullt af surðænum ávexti, garðaber, með sítrus og steinefna tónum.  Þétt og bragðmikið í munni og passar vel með flestu sjávarfangi og grilluð ljósu kjöti, hörpuskel, smokkfiski og skötusel svo eitthvað sér nefnt.