201338
Á lager

Drostdy Hof Shiraz / Merlot 300 CL BIB

6.999 kr

201338
Á lager

Drostdy Hof Shiraz / Merlot 300 CL BIB

6.999 kr

Vörulýsing
Suður-afrísku vínin frá Drostdy Hof hafa notið mikilla vinsælda, ekki síst í þriggja lítra kössum og kassavín frá fyrirtækinu hefur til að mynda verið valið besta kassavínið á markaðnum af sænskum víntímaritum. Kirsuberjarautt með gnótt ávaxta í angan, sólber, dökk kirsuber og sætir kryddtónar, lauf og það vottar fyrir kaffikeimi. Vínið er nokkuð þétt í bragði með mjúka fyllingu og ferska sýru, mild tannín og nokkuð langt eftirbragð. Einnungis 20% af víninu fær eikarþroskun til að viðhalda í ferskleika vínsins. Fæst einnig 75cl flösku.
Suður-Afríka
Suður-Afríka
Drostdy Hof

RZ Specification Groups

Magn

300cl

Styrkur

13.5%

Bragð

Meðalfyllt

Sætleiki

Þurrt

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Vefsíða