RZ Specification Groups
Árgangur
2022
Magn
75cl
Styrkur
14.5%
Bragð
Kröftugt
Sætleiki
Þurrt
Land
Hérað/Svæði
Framleiðandi
Vefsíða
Hentar vel með
Vörulýsing
Domaine de Cigalus er vínhús sem Gérard Bertrand keypti árið 1995 og hefur vínræktin ætíð síðan ver með lífefldri aðferð (biodynamic) sem Bertrand er smám saman að umbylta vínrægt í öllum búgörðum sínum. Hann vill hafa öll stig framleiðslunnar sem náttúrulegust og er óðfluga að breyta öllum ekrum sínum í lífeflda ræktun.
Þykkur sítrónu gylltur litur, flökið og kröftugt í angan af þroskuðu sítrusávexti, grape, ferskju, melóna, hunang og þurrkuðu ávexti ásamt vott að ristuðu brauði. Mikil, öflug en sikimjúk bragðfylling, smá tónar af vanillu, reyk, smjör og suðrænir ávextir, endalaust eftirbragð. Vín fyrir feitari sjávarfang. Gerjun fer fram 70% í nýjum eikartunnum og restin 30% í stáltönkum, svo fær vínið þroskun í 7-8 mánuði á eik með botnfalli.