12.199 kr
12.199 kr
Hið fræga Deanston eimingarhús er einkar vel staðsett við ána Teith, stutt frá smábæinn Doune í Sterlingshire. Deanston aðeins 50 km norður af Glasgow borg. Þarna er allt handgert og er Deanston viskí ekki kald síað eða un-chillfiltered til að auka bragð og karakter.
Ljós gullslegið að lit, í nefi létt og kornríkt þar sem greina má bygg og sítrus. Í munni mjúkt og tært, greina má hnetu og karamellu ásamt eik í eftirbragði.