Dark Horse er eitt mörgum vínhúsum í eigu hinnar kalifornísku Gallo-fjölskyldu, sem er einhver umsvifamesti vínframleiðandi heims. Dark Horse vínin er framleidd í Modesto undir forystu víngerðarkonunnar Beth Liston og er markmið hússins að framleiða djörf og kraftmikil vín.
Ljósgyllt að lit, ríkulegt í nefi og bragði af bökuðum eplum og perum ásamt ristaðri eik, karamelu og brúnkryddum, mikil bragðfylling, feit og langvarandi eftirbragð.