201454
Á lager
Château Phélan Ségur 75 CL
11.299 kr
Korktappi
201454
Á lager
Château Phélan Ségur 75 CL
11.299 kr
Vörulýsing
Þetta virðulega og glæsilega vínhús í St. Estéphe státar af að framleiða árvisst sönn Bordeaux vín sem jafnframt geyma aldurinn vel. Eignin er um 70 hectarar að stærð og liggur norðaustarlega á grýttum jarðvegi við vesturbakka árinnar Gironde í Bordeaux. Að eignarmörkum Phélan-Ségur liggja önnur þekkt St. Estéphe vínhús eins og t.d. Château Montrose og Château Calon-Ségur.
Eignin hefur Cru Bourgeois flokkun samkvæmt 1855 reglugerðinni og er þekkt sem hvað bestu kaupin á gæða Bordeaux víni. Eignin var keypt af Xavier Gardinier árið 1985 ( fyrrum eiganda kampavínshúsanna Lanson og Pommery) nú rekin af sonum hans eftir fráfall hans. Ekkert hefur verið til sparað til að auka gæði og vegsemd vínhússins sl. 30 ár. Þrúgurnar eru gerjaðar í hitastýrðum stáltönkum og vínið síðan látið tak út þroska og fágun á frönskum eikartunnum í ca 15 mánuði.
Vínið þarf yfirleitt 5-7 ár á flösku til að ná ákjósanlegum þroska og getur síðan þróast á jákvæðan hátt í allt að 15 ár. 2006 var fyrsti árgangurinn þar sem hinn þekkti víngerðarmaður Michel Rolland koma að fyrir eigendurnar. Dökk kirsuberjarautt að lit, þroskuð kirsuber og dökkur berjaávöxtur, reyktur angan, krydd, steinefni og rök jörð. Vínið er mjúkt með mild og þægileg tannin, enn ferskt og bjart. 16 mánaðar eikarþroskun í 50% nýjum tunnum.
Frakkland
RZ Specification Groups
Magn
75cl
Styrkur
14%
Bragð
Meðalfyllt
Sætleiki
Þurrt
Land
Hérað/Svæði
Framleiðandi
Vefsíða
Korktappi