RZ Specification Groups
Árgangur
2021
Magn
75cl
Styrkur
15.5%
Bragð
Meðalfyllt
Sætleiki
Þurrt
Land
Hérað/Svæði
Framleiðandi
Vefsíða
Hentar vel með
Vörulýsing
Château La Croix Bonneau er lítil og gömul 4 hektara eign staðsett í þorpinu Montagne, sem liggur rétt norðan við Saint-Émilion. Búið var keypt árið 2005 af Eric Salmon og fjölskyldu og hafa nýju eigendurnir innleitt nýja stefnu, lágt uppskerumagn, græna uppskeru á sumrin og virðing fyrir "terroir" en meiri. Altt þetta bætir þroska þrúganna á um 35ára gömlum vínvið. Michel Rolland og hans teymi eru ráðgjafar hjá Château La Croix Bonneau.
Ilmur af bláberjum, brómberjum ásamt smá rist og brioche sem endar í fínlegu og þægilegu bragði. Flott vín, fullt af karakter.