Þetta vín er frá hinum margverðlaunaða framleiðanda Pfaffl, sem var valið á dögunum besta vínhús í Austurríki af Mundus Vini og einnig European Winery of the year 2016 frá Wine Enthusiast.
Vínin í línunni Vom Haus eru með þeim ódýrari frá Pfaffl, ætlað að vera aðgengileg, létt og ljúf „hversdagsvín“. 50% af víninu er gerjað í ryðfríu stáltönkum, hin 50% í stórum akasíuviðartunnum.
Gulgyllt að lit, í nefi ferskir tónar af ananas, peru, vanilla og banani, notalegt í bragði, ávaxtaríkt með mjúkum keim af m.a smjöri og kanil.
Verðlaunin hjá Weingut Pfaffl.
BEST PRODUCER AUSTRIA 2025, 2024, Berlin Wine Trophy
BEST PRODUCER AUSTRIA 2025, 2024, 2023, 2022, 2021 & 2020 Mundus Vini Spring Tasting
BEST PRODUCER AUSTRIA 2025, 2024, 2023, 2022 & 2021 Frankfurt International Trophy
ÖSTERREICHS WEINGUT DES JAHRES 2025, 2024, 2023, 2022, 2021, 2020, 2019, 2018, 2017 Selection
EUROPEAN WINERY OF THE YEAR 2016 Wine Enthusiast
NACHHALTIG AUSTRIA ZERTIFIZIERT (certified sustainable)