202091
Á lager

Chablis Grand Cru ,,Château Grenouilles". La Chablisienne 75 CL

11.999 kr

Korktappi
  Korktappi  
Má geyma
  Má geyma  
202091
Á lager

Chablis Grand Cru ,,Château Grenouilles". La Chablisienne 75 CL

11.999 kr

Vörulýsing

Vínsamlagið Chablisienne er stærsti framleiðandi Chablis-vína. Samlagið var sett á laggirnar árið 1923 af konum þar sem allir karlarnir voru í WWW1, og í dag eiga um 300 vínræktendur aðild að því. Ræður samlagið yfir um 25% af heildarræktarsvæði Chablis og framleiðir allt frá Petit Chablis og upp í Grand Cru. Hin fræga vínkeppni “ International Wine Challenge” útnefndi Estelle ROY aðalvíngerðarmaður La Chablisienne besta hvítvínsgerðarmann ársins 2024 í heiminum.

Grenouilles (eða froskarnir) er minnsta Grand Cru-ekran og er allveg einstök, einungis 9,4 hektarar og af því á La Chablisienne 7,2 hektara.

Fölgyllt að lit, ferskt og flókið nef og bragð, vanilla, ferskir ávextir, hvít blóm, mjúkir kryddtónar, sítrónella, verbena, hunangsvax og mjög míneralískt, kalk og blautir steinar, ótrúlegt jafnvægi í þessu víni, fínlegt og elegant í löngu eftirbragði, mikil gleði sem skilja eftir sig minningar.

Þrúgur

Chardonnay
Frakkland
Frakkland
La Chablisienne

RZ Specification Groups

Árgangur

2020

Magn

75cl

Styrkur

13%

Bragð

Meðalfyllt

Sætleiki

Þurrt

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Korktappi
  Korktappi  
Má geyma
  Má geyma  
Vörulýsing

Vínsamlagið Chablisienne er stærsti framleiðandi Chablis-vína. Samlagið var sett á laggirnar árið 1923 af konum þar sem allir karlarnir voru í WWW1, og í dag eiga um 300 vínræktendur aðild að því. Ræður samlagið yfir um 25% af heildarræktarsvæði Chablis og framleiðir allt frá Petit Chablis og upp í Grand Cru. Hin fræga vínkeppni “ International Wine Challenge” útnefndi Estelle ROY aðalvíngerðarmaður La Chablisienne besta hvítvínsgerðarmann ársins 2024 í heiminum.

Grenouilles (eða froskarnir) er minnsta Grand Cru-ekran og er allveg einstök, einungis 9,4 hektarar og af því á La Chablisienne 7,2 hektara.

Fölgyllt að lit, ferskt og flókið nef og bragð, vanilla, ferskir ávextir, hvít blóm, mjúkir kryddtónar, sítrónella, verbena, hunangsvax og mjög míneralískt, kalk og blautir steinar, ótrúlegt jafnvægi í þessu víni, fínlegt og elegant í löngu eftirbragði, mikil gleði sem skilja eftir sig minningar.