202001
Fá eintök eftir

Cervaro della Sala. Castello della Sala 75 CL.

Korktappi
  Korktappi  
Má geyma
  Má geyma  
Image
Image
202001
Fá eintök eftir

Cervaro della Sala. Castello della Sala 75 CL.

Vörulýsing

Þessi einstöku vín eru unnin úr þrúgum af ekrum hjá eigninni Castello della Sala skammt frá Orvieto í Umbriu. Antinori kaus að gera þar tilraunir með framleiðslu á Chardonnay-hvítvíni og öðrum frönskum þrúgum og hefur það vakið mikla athygli. Eitt frægasta hvítvín Ítalíu í dag. Þrúgurnar handtíndar að nóttu til og gerjun og þroskun fer fram í eikartunnum.

Bragðmikið og ilmríkt hvítvín með suðrænum ávöxtum, hvítum blómum og ristuð mild sæt eik í aðalhlutverki. Vín fyrir hátíðleg tækifæri og mjög vandaðan mat. Á sérstaklega vel við humar, lax og skötusel. 

Ítalía
Ítalía
2022
Antinori

RZ Specification Groups

Magn

75cl

Styrkur

13%

Bragð

Kröftugt

Sætleiki

Þurrt

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Vefsíða

Korktappi
  Korktappi  
Má geyma
  Má geyma