202001
Á lager

Cervaro della Sala. Castello della Sala 75 CL.

9.199 kr

Korktappi
  Korktappi  
Má geyma
  Má geyma  
202001
Á lager

Cervaro della Sala. Castello della Sala 75 CL.

9.199 kr

Vörulýsing

Þessi einstöku vín eru unnin úr þrúgum af ekrum hjá eigninni Castello della Sala skammt frá Orvieto í Umbriu. Antinori kaus að gera þar tilraunir með framleiðslu á Chardonnay-hvítvíni og öðrum frönskum þrúgum og hefur það vakið mikla athygli. Eitt frægasta hvítvín Ítalíu í dag. Þrúgurnar handtíndar að nóttu til og gerjun og þroskun fer fram í eikartunnum.

Bragðmikið og ilmríkt hvítvín með suðrænum ávöxtum, hvítum blómum og ristuð mild sæt eik í aðalhlutverki. Vín fyrir hátíðleg tækifæri og mjög vandaðan mat. Á sérstaklega vel við humar, lax og skötusel. 

Ítalía
Ítalía
Antinori

RZ Specification Groups

Magn

75cl

Styrkur

13%

Bragð

Kröftugt

Sætleiki

Þurrt

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Vefsíða

Korktappi
  Korktappi  
Má geyma
  Má geyma