201862
Á lager

Castelmondo Amarone della Valpolicella 75 CL

5.998 kr

Korktappi
  Korktappi  
Má geyma
  Má geyma  
201862
Á lager

Castelmondo Amarone della Valpolicella 75 CL

5.998 kr

Vörulýsing

Amarone er magnaður vínstíll og þegar vel lætur eru Amarone-vínin í hópi höfugustu fulltrúa ítalskrar víngerðar. Mikil um sig og djúp með endalausri lengd. Þau eiga sér hins vegar ekki langa sögu líkt. Sérstaða Amarone felst í því að þrúgurnar eru þurrkaðar eftir tínslu og er því sem kemur úr þeim við pressun mun samþjappaðri en ella.

Castelmondo Amarone er kryddað með þroskuðum tónum af þurrkuðum ávexti, dökkum kirsuberjum, múskat, timjan, negull, sandalviður og rom rúsínur, flott og langt eftirbragð. Þetta er ekki dýrasta eða stærsta Amarone-vínið en vandað og vel gert.

Ítalía
Ítalía
Winepartners Nordic

RZ Specification Groups

Árgangur

2019

Magn

75cl

Styrkur

15%

Bragð

Kröftugt

Sætleiki

Þurrt

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Korktappi
  Korktappi  
Má geyma
  Má geyma