RZ Specification Groups
Árgangur
2019
Magn
75cl
Styrkur
13.5%
Bragð
Kröftugt
Sætleiki
Millisætt
Land
Framleiðandi
Vefsíða
Hentar vel með
Vörulýsing
Carnivor er rauðvin frá norðurhluta Kaliforníu, ætlað með rauðu kjöti eins og nafnið gefur til kynna, þrúgan er Cabernet Sauvignon en það er líka smá Merlot í blöndunni.
Djúprautt að lit, kröftugt í nefi, þroskaðir svartur ávöxtur, svört kirsuber, sólber, plómur, kaffi, dökkt súkkulaði og smá steinefni, mjög berjaríkt í munni, sultaður ávöxtur af sólberjum, bláberjum og brómberjum, þykk og mikil fylling með endingu af eik, lakkrís og anís.