Butcher´s Cut Malbec búinn til úr þjóðarþrúgu Argentínu ( Malbec ) og frá Mendoza héraði, einstaklega mjúkt og heilandi vín sem hentar öllum grillkjöti.
Djúprautt að lit með fjólubláum glefsum, ilmur og bragð af hindberjum, rúsínum, svörtum pipar og smá súkkulaði