202006
Á lager

Bramito della Sala Chardonnay. Castello della Sala 75 CL

3.999 kr

Recognition
202006
Á lager

Bramito della Sala Chardonnay. Castello della Sala 75 CL

3.999 kr

Vörulýsing

Castello della Sala er sögufrægur kastali í norðurhluta Úmbríu á Ítalíu. Hann er nú í eigu Piero Antinori sem framleiðir þar hvítvín sem flokkuð eru með þeim allra bestu á gjörvallri Ítalíu. Bramito er flokkað sem Umbria IGT og er 100% Chardonnay vín. Þrúgurnar koma frá víngörðum Castello della Sala þar sem þær eru ræktaðar í 200-400 metrum yfir sjávarmáli. Hluti vínsins eftir gerjunarferlið á eikar ámum er látinn taka út þroska í allt að fimm mánuði á litlum eikartunnum en hinn hlutinn á hitastýrðum stáltönkum. Síðan á sér stað blöndun og úr verður Bramito.

Vínið er fallega gullslegið með grænan blæ í köntum. Það er fágað, ferskt og steinefnaríkt með flókinn kremkenndan karakter frá eikinni, suðrænn ávöxtur, mangó, ananas, sykurlegnar sítrónur og gul epli.  Virkilega glæsilegt og fágað vín sem gefur ekkert eftir og þolir afarvel samanburð við betri hvítvín Bourgogne héraðsins í Frakklandi.

Þrúgur

Chardonnay
Ítalía
Ítalía
Antinori

RZ Specification Groups

Magn

75cl

Styrkur

12.5%

Bragð

Meðalfyllt

Sætleiki

Þurrt

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Vefsíða