Berneroy Calvados er unnið úr sérvöldum eplum frá bestu aldingörðum hins sögufræga héraðs Normandy í Frakklandi, og hefur verið framleitt í fimm aldir hið minsta. Vínið fær langan tíma til að þroskast í sérvöldum gömlum eikartunnum og fær þannig sitt flókna epla eðli í bragði og ilm og fallegan lit.
Ferskur og ávaxtaríkur, mikill ilmur af ferskum eplum. Flottur einn og sér, á klaka eða í kokteil.