202485
Uppselt
Bâtard-Montrachet Grand Cru. Domaine de la Vougeraie 75 CL

202485
Uppselt
Bâtard-Montrachet Grand Cru. Domaine de la Vougeraie 75 CL
Vörulýsing
Domaine de la Vougeraie er fjölskylduvínhús (family estate) sem tilheyrir Boisset fjölskyldunni. Hún er staðsett í Prémeaux-Prissey, sem er í hjarta Côte d’Or. Domaine de la Vougeraie varð til árið 1999, þegar Jean-Claude Boisset ákvað að sameina fjölmargar akurjarðir sem fjölskyldan hafði safnað í gegnum árin.
Fyrstu eignir Boisset í Bourgogne komu árið 1964, þegar plotinn „Les Evocelles“ í Gevrey-Chambertin var keyptur. Árin liðu og fleiri vínlönd/jarðir voru keyptar, einnig í Vougeot og í Côte de Beaune, alls er þessar smáu jarðir (“parcels”) í dag á 29 appellations eða svæði og um 34-40 hektarar.
Domaine de la Vougeraie byrjaði með lífrænni ræktun (organic farming), og hefur þróað sig áfram í átt að lífdýnamískri ræktun (biodynamic) í dag. Vínberin eru handtín, mikil umhirða og lág úttaka (low yields) til að tryggja gæði. Gerjun fer fram með villt (indigenous) gerjun (naturally occurring yeasts), oft í viðartunnum eða í opnum viðartunnum fyrir rauðvín.
Samkvæmt þjóðsögunni kemur nafn þessa hvíta Grand Cru frá því þegar lávarðurinn af Montrachet skipti landinu milli tveggja sona sinna: annar sem varð að riddara í baráttunni við óvininn í krossferðunum og hins, sem var óskilgetinn sonur, sem sagður er hafa gefið nafnið Bâtard-Montrachet cru-víninu sem er staðsett rétt fyrir neðan Montrachet.
Þroskun í 12 mánuðir í Cher og Cîteaux eikartunnum ( 20% ný eik ) og 2 mánuðir í ryðfríu stáli.
Þrúgur
Chardonnay2023
RZ Specification Groups
Magn
75cl
Styrkur
13%
Bragð
Kröftugt
Sætleiki
Þurrt
Land
Hérað/Svæði
Framleiðandi
Vefsíða