Vínin frá Baron de Ley í Rioja eru í „módern“-stílum frá héraðinu og virðast einhvern veginn undantekningarlaust ná að brillera ár eftir ár.
Rúbin rautt að lit, þroskaður ávöxtur sem kemur á óvart í nefi ásamt fínlegum krydduðum blæbrigðum, í bragði hefur það góða nærveru og munntilfinningu, með mjúkum tannínum og langri áferð sem endurvekur yndislega keim af þroskuðum ávöxtum.