201020
Á lager
Badia A Passignano Chianti Classico Riserva 75 CL
6.999 kr
Korktappi
Má geyma
201020
Á lager
Badia A Passignano Chianti Classico Riserva 75 CL
6.999 kr
Vörulýsing
Badia ber með sér þunga og klassíska Chianti angan, þessi rauðu ber, þroskuð kirsuber, hindber og brómber líka ásamt vott af kryddjurtum, lakkrís, leður, tóbakslauf og sedrus. Bragðið er þroskað með smá sætutónum af rauða berjaávextinum, þykkt og samþjappað og tannín farinn að mildast. Langt og nánast endalaust eftirbragð, vín fyrir bragðmeiri villbráðarétti og nautasteikur.
Klaustrið Badia a Passignano er ein af gersemunum í Chianti. Það setur setur sterkarn svip sinn á dalinn Sambuca Val di Peza og hefur gert það frá því á elleftu öld. Vínekrurnar sem umlykja klaustrið eru með þeim bestu í Chianti Classico. Þær hafa verið í umsjón Antinori-fjölskyldunnar frá 1987 og eitt af hennar fyrstu verkum var að gróðursetja afbrigði af Sangiovese-þrúgunni sem valin voru af ekrum einnar þekktustu landareignar hennar, Tenuta Tignanelo. Vínið er látið þroskast í litlum nýjum eikartunnum sem gefur víninu mikla dýpt og þyngd.
Þrúgur
SangioveseÍtalía