Pascal Jolivet er einn af allra fremstu framleiðendum svæðisins, vínin hans eru alla jafna unaðsleg, fersk, lifandi og endurspegla þessa stórkostlegu þrúgu Sauvignon Blanc fullkomlega.
Mjög ferskt í munni, fínlegir grænir sítrus ávextir, kiwi, steinefni, langt og mjúkt með fínlegri endingu.