201825
Uppselt

Apothic Dark 75 CL

2.799 kr

Má geyma
  Má geyma  
Recognition
201825
Uppselt

Apothic Dark 75 CL

2.799 kr

Vörulýsing

Þrúgurnar í Apothic Dark koma frá Lodi og Clarksburg og eru týndar að nóttu til að halda í ferskleika vínsins. Vínið kemur úr hvorki meira né minna úr sjö þrúgu tegundum, þetta eitt af þessum yfirgnæfandi miklu átta sýlindra Kaliforníuvínum þar sem allt er gefið í botn, stíllinn er það sem Bandaríkjamenn lýsa sem „bold“ og víninu er ekki síst ætlað að höfða til millenials-kynslóðarinnar.

Apothic Dark er blanda úr þrúgunum Petite Syrah, Cabernet Sauvignon, Petit Verdot, Teraldego, Tannat og Zinfandel. Mjög dökkt á lit eins og nafnið kemur til kynna, ríkulegt í bragði af svörtum sultuðum kirsuberjum og brómberjum ásamt eik, dökku súkkulaði og espresso, mild tannín og öflugt eftirbragð.

Bandaríkin
Bandaríkin
Apothic Wines

RZ Specification Groups

Árgangur

2019

Magn

75cl

Styrkur

14%

Bragð

Kröftugt

Sætleiki

Þurrt

Framleiðandi

Vefsíða

Má geyma
  Má geyma  
Vörulýsing

Þrúgurnar í Apothic Dark koma frá Lodi og Clarksburg og eru týndar að nóttu til að halda í ferskleika vínsins. Vínið kemur úr hvorki meira né minna úr sjö þrúgu tegundum, þetta eitt af þessum yfirgnæfandi miklu átta sýlindra Kaliforníuvínum þar sem allt er gefið í botn, stíllinn er það sem Bandaríkjamenn lýsa sem „bold“ og víninu er ekki síst ætlað að höfða til millenials-kynslóðarinnar.

Apothic Dark er blanda úr þrúgunum Petite Syrah, Cabernet Sauvignon, Petit Verdot, Teraldego, Tannat og Zinfandel. Mjög dökkt á lit eins og nafnið kemur til kynna, ríkulegt í bragði af svörtum sultuðum kirsuberjum og brómberjum ásamt eik, dökku súkkulaði og espresso, mild tannín og öflugt eftirbragð.

Recognition