Hvítvín úr smiðju Château Cantenac Brown þar sem vínhúsið er með góðan og svalan stað til að ræka hvítvínið sitt sem er svoldið í anda Sancerre vína, jarðvegurinn er ákjósanlegur, mjög leir- og kalkríkur og aðeins 1 hektari að stærð. Einungis eru framleiddar 8000 þúsund árlega.
Elegant og fínlegur ilmur, sítrusávextir, límóna, grape og reyktir tónar af eikinni, mjög ferskt og míneralískt í munni. Gerjun og þroskun í 1árs eikartunnum.