202434
Á lager

Altano Vinho Branco 75 CL

2.499 kr

Léttgler
  Léttgler  
Sanngjarnt
  Sanngjarnt  
Sjálfbært
  Sjálfbært  
202434
Á lager

Altano Vinho Branco 75 CL

2.499 kr

Vörulýsing

Altano vínin eru búinn til af hinni frægu Symington fjölskyldu í Douro dalnum í norðurhluta Portúgal, þau eiga mörg heimsþekkt vínhús eins og Graham´s, Cockburn´s, Dow´s og Warre´s sem eru Portvíns húsin þeirra. Þetta vín kemur frá Quinta da Fonte Branca sem er eign fjölskyldunar nálægt bænum Lamego, ekrunar er hátt yfir sjávarmáli þar sem hitastigið er minna sem tryggir víninu góðar aðstæður og jafna þroskun fyrir vínþrúgunar.

Altano-hvítvínið verður bara betra með hverju ári, ræktað úr kokteil af portúgölskum þrúgum sem enginn þekkir á ekrum hátt yfir sjávarmáli. Strágulur litur, mjög ferskt í ilmi af ástríðuávexti, fresíum, hvítum blómum, anans, krömdu sólberjalaufi, eplum, læm, sítrónu, lyche og appelsínu. Það er einnig blómlegt og ilmvatnslegt í munni með ferska og góða sýru. Dálítið eins og Torrontés með dassi af Sauvignon Blanc. Ferskt, fínt og upprunalegt hvítvín sem er fínt með allskyns bragðmeiri forréttum, asískum mat og fiskréttum. Stórskemmtilegt vín fyrir lítinn pening.

Portúgal
Portúgal
Altano

RZ Specification Groups

Magn

75cl

Styrkur

12.5%

Bragð

Meðalfyllt

Sætleiki

Þurrt

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Vefsíða

Léttgler
  Léttgler  
Sanngjarnt
  Sanngjarnt  
Sjálfbært
  Sjálfbært