201855
Á lager

Altano Rewilding Edition 75 CL

2.799 kr

Korktappi
  Korktappi  
Sanngjarnt
  Sanngjarnt  
201855
Á lager

Altano Rewilding Edition 75 CL

2.799 kr

Vörulýsing

Altano Rewilding Editon kemur úr fjallavíngörðum Syminton´s fjölskyldunar í Douro dalnum, markmið þessa víns er að vekja athygli á verndarstarfi Portúgals og með því að kaupa þetta vín ert þú að stuðla að á miklvægri endurnýjun vistkerfa. Sjá nánar hér og hér

Ferskt, glæsilegt og ávaxtadrifið vín. Þrjár þrúgutegundir skilgreina þetta vín, Touriga Franca, Tinta Roriz og Tinta Barroca. Djúp rautt að lit, sýnir ilmandi blómailm,ferskur rauður ávöxtur umvafið mjúkum og þroskuðum tannínum, kryddjurtum og ferskri sýru. Glæsilegt, fínlegt og vel uppbyggt vín, mjög neytendavænt í flesta hópa. Tilbúið núna og til næstu 4 ára sirkabát, njótið helst við 14-17°.

Portúgal
Portúgal
Altano

RZ Specification Groups

Magn

75cl

Styrkur

13.5%

Bragð

Meðalfyllt

Sætleiki

Þurrt

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Vefsíða

Korktappi
  Korktappi  
Sanngjarnt
  Sanngjarnt