Finndu vín eða framleiðanda
Hafðu samband
Verðlisti
Verðlaunavín Gyllta Glasins 2018
Þetta vín er frá hinum margverðlaunaða framleiðanda Pfaffl, sem var valið á dögunum besta víngerðin í Austurríki og einnig European Winery of the year 2016 frá Wine Enthusiast.
Vínekran Terrassen Sonnleiten eða Sonne eins og vínið er kallað frá og með 2017 árgangi, birtist manni eins og geimvera á bylgjandi yfirborði í Weinviertel, mjög brött hlíð og hér er mjög gryttur jarðvegur, þurrt og mjög heit þar sem hlaðnir veggir við norðurenda víngarðarins vernda gegn norðlægum vinum.
Skínandi gyllt að lit með klassískum brögðum af þroskaðri aprikósu og ferskju ásamt mikið af steinefnum í nefi, kröftugt og mjög fersk bragðfylling með hreint út sagt yndislegu eftirbragði.
Fiski, skelfiski, sushi, grænmetisréttum, alifuglum, svínakjöti og austurlenskum mat.
3.499kr.