202229
Fá eintök eftir

Petit Chablis ,,Pas Si Petit". La Chablisienne 75 cl

3.499 kr

Léttgler
  Léttgler  
Recognition
202229
Fá eintök eftir

Petit Chablis ,,Pas Si Petit". La Chablisienne 75 cl

3.499 kr

Vörulýsing

Munurinn á Chablis og Petit Chablis er landfræðilegur og það fer eftir því hvar á Chablis-svæðinu ekrurnar eru undir hvaða skilgreiningu vínin lenda. Petit Chablis-vínin eru yfirleitt ferskari, meira út í ávöxt en steinefni en Chablis-vínin. Pas si Petit þýðir einfaldlega "ekki svo lítill".

Ljóssítrónugulur að lit, ferskur ilmur af sítrusávöxtum þó aðallega af appelsínu ásamt vott af steinefnum. Létt meðalfylling í munni þar sem sítrusávöxturinn skilar sér vel ásamt snert af eplum, þurr og fersk sýra.

Vínsamlagið Chablisienne er stærsti framleiðandi Chablis-vína. Samlagið var sett á laggirnar árið 1923 og í dag eiga um 300 vínræktendur aðild að því. Ræður samlagið yfir um 25% af heildarræktarsvæði Chablis og framleiðir allt frá Petit Chablis og upp í Grand Cru. Hin fræga vínkeppni “ International Wine Challenge” útnefndi Vincent Bartement aðalvíngerðarmaður La Chablisienne besta hvítvínsgerðarmann ársins 2014 í heiminum.

Þrúgur

Chardonnay
Frakkland
Frakkland
La Chablisienne

RZ Specification Groups

Árgangur

2022

Magn

75cl

Styrkur

12%

Bragð

Meðalfyllt

Sætleiki

Þurrt

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Léttgler
  Léttgler  
Vörulýsing

Munurinn á Chablis og Petit Chablis er landfræðilegur og það fer eftir því hvar á Chablis-svæðinu ekrurnar eru undir hvaða skilgreiningu vínin lenda. Petit Chablis-vínin eru yfirleitt ferskari, meira út í ávöxt en steinefni en Chablis-vínin. Pas si Petit þýðir einfaldlega "ekki svo lítill".

Ljóssítrónugulur að lit, ferskur ilmur af sítrusávöxtum þó aðallega af appelsínu ásamt vott af steinefnum. Létt meðalfylling í munni þar sem sítrusávöxturinn skilar sér vel ásamt snert af eplum, þurr og fersk sýra.

Vínsamlagið Chablisienne er stærsti framleiðandi Chablis-vína. Samlagið var sett á laggirnar árið 1923 og í dag eiga um 300 vínræktendur aðild að því. Ræður samlagið yfir um 25% af heildarræktarsvæði Chablis og framleiðir allt frá Petit Chablis og upp í Grand Cru. Hin fræga vínkeppni “ International Wine Challenge” útnefndi Vincent Bartement aðalvíngerðarmaður La Chablisienne besta hvítvínsgerðarmann ársins 2014 í heiminum.

Recognition