201746
Fá eintök eftir

Gevrey-Chambertin ,,En Champs". Jean - Claude Boisset 75 CL

11.498 kr

Korktappi
  Korktappi  
201746
Fá eintök eftir

Gevrey-Chambertin ,,En Champs". Jean - Claude Boisset 75 CL

11.498 kr

Vörulýsing

Jean-Claude Boisset lét setja upp starfsemi í fyrrum Ursulines klaustri í Nuits-Saint-Georges þar sem nunnurnar neyddust til að flýja frá í byltingunni, en skildu greinilega anda sinn eftir, ofboðslega friðsæll staður, afgirtur með stórum hlöðnum steinveggjum milla raða af eplatjám og öðrum ávöxtum. Jean-Claude Boisset hefur byggt upp mikið vínveldi í Búrgund á síðustu áratugum með kaupum á hinum ýmsu vínhúsum.

Hann var einungis 18 ára þegar að hann stofnaði sitt eigið négociant-fyrirtæki árið 1961 og árið 1985 varð hann fyrsti nécoiantinn sem að skráði sig í frönsku kauphöllina. Vínin sem hann setur á markað undir eigin nafni hafa vaxið mikið á síðust árum, ekki síst eftir að víngerðarmaðurinn Gregory Patriat, sem áður hafði unnið hjá hinum goðsagnakennda Vosne-Romanée framleiðanda Domaine Leroy tók við og endurlífgaði vínhúsið að nýju. Árið 2018 opnuðu þeir nýja háþróaða víngerð sem endurspeglar nútímalega og tæknilega nálgun þeirra á víngerð. Í dag er vínhúsið rekið af börnum Jean-Claude þeim, Jean-Charles og Nathalie.

Þessi Gevrey-Chambertin kemur af 40 ára gömlum vínvið, lítil sem engin áburður notaður og umhverfisvæn stjórnum. Rúbínrautt að lit, ilmur af rauðum berjaávexti, hindber, sólber og skógarber, smá pipar, silkimjúkt í bragði, fersk sýra og gott eftirbragð.  Mjög fínlegt og elegant vín. Vínið fær 26 mánaðar eikarþroskum á 40% nýrri eik.

Þrúgur

Pinot Noir
Frakkland
Frakkland
Jean - Claude Boisset

RZ Specification Groups

Árgangur

2020

Magn

75cl

Styrkur

14.5%

Bragð

Meðalfyllt

Sætleiki

Þurrt

Hérað/Svæði

Korktappi
  Korktappi  
Vörulýsing

Jean-Claude Boisset lét setja upp starfsemi í fyrrum Ursulines klaustri í Nuits-Saint-Georges þar sem nunnurnar neyddust til að flýja frá í byltingunni, en skildu greinilega anda sinn eftir, ofboðslega friðsæll staður, afgirtur með stórum hlöðnum steinveggjum milla raða af eplatjám og öðrum ávöxtum. Jean-Claude Boisset hefur byggt upp mikið vínveldi í Búrgund á síðustu áratugum með kaupum á hinum ýmsu vínhúsum.

Hann var einungis 18 ára þegar að hann stofnaði sitt eigið négociant-fyrirtæki árið 1961 og árið 1985 varð hann fyrsti nécoiantinn sem að skráði sig í frönsku kauphöllina. Vínin sem hann setur á markað undir eigin nafni hafa vaxið mikið á síðust árum, ekki síst eftir að víngerðarmaðurinn Gregory Patriat, sem áður hafði unnið hjá hinum goðsagnakennda Vosne-Romanée framleiðanda Domaine Leroy tók við og endurlífgaði vínhúsið að nýju. Árið 2018 opnuðu þeir nýja háþróaða víngerð sem endurspeglar nútímalega og tæknilega nálgun þeirra á víngerð. Í dag er vínhúsið rekið af börnum Jean-Claude þeim, Jean-Charles og Nathalie.

Þessi Gevrey-Chambertin kemur af 40 ára gömlum vínvið, lítil sem engin áburður notaður og umhverfisvæn stjórnum. Rúbínrautt að lit, ilmur af rauðum berjaávexti, hindber, sólber og skógarber, smá pipar, silkimjúkt í bragði, fersk sýra og gott eftirbragð.  Mjög fínlegt og elegant vín. Vínið fær 26 mánaðar eikarþroskum á 40% nýrri eik.