201625
Fá eintök eftir

Emilio Moro Malleolus 75 CL

6.699 kr

Korktappi
  Korktappi  
Má geyma
  Má geyma  
201625
Fá eintök eftir

Emilio Moro Malleolus 75 CL

6.699 kr

Vörulýsing

Emilio Moro sem hefur aðsetur í smáþorpinu Pesquera er eitt af helstu vínhúsunum í Ribera del Duero, einhverju besta rauðvínshéraði Spánverja. Vínþrúgan í Ribera heitir Tinto Fino og er í raun sú sama og víða annars staðar, t.d. í Rioja, er nefnd Tempranillo. Hérna höfum við stórt, mikið og eikað vín sem Ribera del Duero er eitt þekktast fyrir.

Þroskaður djúp kirsuberjarautt að lit, mjög kröftugt í nefi þar sem eru afgerandi sultaður svartur berjaávöxtur ásamt balsamic tónum og kryddaðri eik. Mjög kryddað í munni með negull, kaffi og vott af steinefnum, mikil berjafylling, gott jafnvægi milli ávaxtar og eikar. Umhellið. Vínið fær 18 mánaða þroskun í nýjum frönskum Allier eikartunnum.

Spánn
Spánn
Emilio Moro

RZ Specification Groups

Árgangur

2020

Magn

75cl

Styrkur

14.5%

Bragð

Kröftugt

Sætleiki

Þurrt

Land

Hérað/Svæði

Framleiðandi

Vefsíða

Korktappi
  Korktappi  
Má geyma
  Má geyma  
Vörulýsing

Emilio Moro sem hefur aðsetur í smáþorpinu Pesquera er eitt af helstu vínhúsunum í Ribera del Duero, einhverju besta rauðvínshéraði Spánverja. Vínþrúgan í Ribera heitir Tinto Fino og er í raun sú sama og víða annars staðar, t.d. í Rioja, er nefnd Tempranillo. Hérna höfum við stórt, mikið og eikað vín sem Ribera del Duero er eitt þekktast fyrir.

Þroskaður djúp kirsuberjarautt að lit, mjög kröftugt í nefi þar sem eru afgerandi sultaður svartur berjaávöxtur ásamt balsamic tónum og kryddaðri eik. Mjög kryddað í munni með negull, kaffi og vott af steinefnum, mikil berjafylling, gott jafnvægi milli ávaxtar og eikar. Umhellið. Vínið fær 18 mánaða þroskun í nýjum frönskum Allier eikartunnum.