201844
Fá eintök eftir

Yellow Tail Jammy Red Roo 75 CL

2.299 kr

Léttgler
  Léttgler  
201844
Fá eintök eftir

Yellow Tail Jammy Red Roo 75 CL

2.299 kr

Vörulýsing

Casella-fjölskyldan flutti frá Sikiley til Ástralíu um miðbik síðustu aldar og hélt þar áfram sömu iðju og hún hafði stundað í heimalandinu, þ.e. vínrækt. Á síðustu áratugum hefur fjölskyldan byggt upp eitthvert helsta vínfyrirtæki Ástralíu fyrir tilstuðlan vína sem seld eru undir nafninu Yellow Tail. Það er talið eitt sterkasta vínvörumerki (brand) Ástralíu og þriðja öflugasta vínvörumerki í heimi. Auðvitað má rekja þennan árangur til vel heppnaðrar markaðssetningar í bland við vín sem nær að höfða til mjög breiðs hóps og er á góðu verði. Í seinni tíð hefur Casella-fjölskyldan (sem enn á fyrirtækið) verið að feta sig áfram í framleiðslu á vínum í hæstu gæðaflokkum. 

Rúbínrautt að lit, silkimjúk og þétt meðalfylling, sætur ávöxtur af rauðum berjum ásamt vanillu og súkkulaði tónum.

Ástralía
Ástralía
Yellow Tail

RZ Specification Groups

Magn

75cl

Styrkur

12%

Bragð

Meðalfyllt

Sætleiki

Millisætt

Framleiðandi

Vefsíða

Léttgler
  Léttgler  
Vörulýsing

Casella-fjölskyldan flutti frá Sikiley til Ástralíu um miðbik síðustu aldar og hélt þar áfram sömu iðju og hún hafði stundað í heimalandinu, þ.e. vínrækt. Á síðustu áratugum hefur fjölskyldan byggt upp eitthvert helsta vínfyrirtæki Ástralíu fyrir tilstuðlan vína sem seld eru undir nafninu Yellow Tail. Það er talið eitt sterkasta vínvörumerki (brand) Ástralíu og þriðja öflugasta vínvörumerki í heimi. Auðvitað má rekja þennan árangur til vel heppnaðrar markaðssetningar í bland við vín sem nær að höfða til mjög breiðs hóps og er á góðu verði. Í seinni tíð hefur Casella-fjölskyldan (sem enn á fyrirtækið) verið að feta sig áfram í framleiðslu á vínum í hæstu gæðaflokkum. 

Rúbínrautt að lit, silkimjúk og þétt meðalfylling, sætur ávöxtur af rauðum berjum ásamt vanillu og súkkulaði tónum.