Finndu vín eða framleiðanda
Hafðu samband
Verðlisti
Viña Maipo Chardonnay er góður Chardonnay með fína fyllingu, suðrænir ávextir og blóm í angan. Sítrustónar, epli, ferskjur og ananas gefa samt örlítinn vott af sætu á tungunni. Þurrt, ferskt og nokkuð létt vín sem fer vel með frekar feitum fiski, skelfiski og fuglakjöti.
Fæst einnig í 3 lítra búkollu.
Skelfiski, fiski, alifuglum, ostum.
1.799kr.