Globus hf

Finndu vín eða framleiðanda

Hafðu samband

Verðlisti

Umhelling á víni

Umhelling er þegar vín er hellt úr flösku og yfir í karöflu. Umhelling á víni þjónar tveim tilgangum, fyrst til að skilja vín frá öllu botnfalli sem kunna að hafa myndast og kannski helsta ástæðan að við umhellum víni er að því að vínin eru of ung og ágeng og þurfa því að komast í snertingu við súrefni svona til að rétta vínið við, losa við sútunarsýru sem er í öllum léttvínum ( tannín ) og heldur lífi í þeim, mildar vínið og gerið ávöxtin og vínið að öllu aðgengilegri. Ekki þykir ástæða að umhella ódýrum rauðvínum nema þú viljir hafa fallega karöflu á borði.

Tags: